top of page
Austurvöllur

Althingi,-framan

Althingi,-framan
1/1
Alþingishúsið
Árið 1879 var samþykkt á Alþingi að veita fé til byggingar Alþingishúss. Ferdinant Meldahl teiknaði húsið í endurreisnarstíl með bogadregnum gluggum og valmaþaki.

Árið 1893 var hafist handa við Alþingisgarðinn og var Tryggva Gunnarssyni falin umsjón með þessum fyrsta opinbera trjágarði í Reykjavík
bottom of page